no
Books
Erika Svensson

Ástarlíf á aðventunni – Erótísk smásaga

Smásagan er birt í samstarfi við BlancheStories.
„Hinrik svaraði engu en kraup niður á gólfið fyrir framan hana og dró fætur hennar í sundur. Hann greip utan um lærin og togaði hana til sín svo pilsið dróst upp um hana. Hún greip andann á lofti þegar hann reif hana úr nærbuxunum. Hann hafði aldrei gert svona áður. Áður en hún vissi af var hann búinn að lyfta mjöðmum hennar að andlitinu og gleypa í sig píkuna."
María og Hinrik hafa verið gift lengi og hjónabandið er alveg þokkalegt. Þau sakna bara neistans og það er frekar tíðindalaust í hjónarúminu. En þegar María stingur upp á því að þau búi sér til jóladagatal með daglegum ástarleikjum fram að jólum er Hinrik strax til í tuskið. Hjónin fikra sig varlega áfram og ekki líður á löngu þar til girndin hefur tekið við stjórninni og allt virðist koma af sjálfu sér. Þessi jólamánuður verður lengi í minnum hafður.
Erika Svensson skrifar spennandi og kynferðislegar sögur um daglegt líf fólks í óvæntum aðstæðum. Með áherslu á þau áhrif sem aðeins snerting og vænting getur valdið, lýsir hún flóknum persónum sem skapa áskoranir fyrir hina hefðbundnu kynlífssögu.
18 printed pages
Original publication
2023
Publication year
2023
Publisher
LUST
Translator
VVV
Have you already read it? How did you like it?
👍👎

On the bookshelves

fb2epub
Drag & drop your files (not more than 5 at once)