Smásagan er birt í samstarfi við BlancheStories.
„… Mig langar í kynlíf en án allra skuldbindinga."
Það brestur á þögn. Sagði hún of mikið? Hún missti þetta út úr sér, þessum hugsunum sem eru að gera hana vitlausa. Bara sisona. Hún lítur yfir til Nicks. Og áður en hún veit hvort hún hefur gengið fram af honum segir hann:
„Ég get kannski hjálpað þér með það."
Jane Wilson veit að hún er að brjóta allar siðareglur, hvað með hlutverk hennar sem móðir, en hún getur ekki stillt sig. Nick leigir með syni hennar. Hann er miklu yngri en hún. Erótíkin og aðdráttaraflið er til staðar og tækifærið gefst. Sakleysislegt bros leiðir óðum að lostafullum ástarfundi.
„B. J. Hermansson er einn vinsælasti og afkastamesti höfundur erótískra smásagna og hafa þær verið þýddar á mörg tungumál. Undirtónninn í sögunum getur vakið lesandann til umhugsunar og fengið hann til að efast um viðteknar hugmyndir um norm og kynverund."