no
Books
Margit Sandemo

Ísfólkið 2 – Nornaveiðar

Silja og Þengill fundu friðsælan blett í dal Ísfólksins og Silja var hamingjusöm þar sem eiginkona Þengils. Samt þráði hún að komast út, fannst hún innilokuð í þrönga dalnum, með öllu þessu skrýtna, þröngsýna fólki. Einkum var hún smeyk við Hönnu, gömlu nornina sem kenndi Sunnu litlu galdrakúnstir sínar. Að auki vofði ógnin um tortímingu dalsins alltaf yfir. Hanna hafði spáð því og henni skjátlaðist aldrei …
184 printed pages
Copyright owner
Bookwire
Original publication
2022
Publication year
2022
Publisher
Skinnbok
Have you already read it? How did you like it?
👍👎
fb2epub
Drag & drop your files (not more than 5 at once)