no
Books
Margit Sandemo

Lífsgleði – sjálfsævisaga

Langþráð ævisagan Lífsgleði fjallar um mjög svo viðburðaríkt líf og höfundurinn segir sjálfur frá á líflegan hátt. Maður kemst mjög nálægt konunni sem selt hefur einna flestar bækur norrænna höfunda og fær að vita hvað hvatti hana helst til að skrifa svo margar stórkostlegar sögur. Við fylgjum henni þarna í vegferð þar sem á hverju strái er reynsla, í senn hörð, fyndin, átakanleg eða spennandi. Bókin er ríkulega myndskreytt.
321 printed pages
Copyright owner
Bookwire
Original publication
2022
Publication year
2022
Publisher
Skinnbok
Have you already read it? How did you like it?
👍👎
fb2epub
Drag & drop your files (not more than 5 at once)