Fjórða bindi sögulegra skáldsaga eftir hinn sænskumælandi Finna, rithöfundinn og sagnfræðinginn, Zacharias Topelius.
Sögur herlæknisins birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1851 en í þessari ævintýralegu fjölskyldusögu segir frá hring einum sem bar með sér ákveðinn töframátt, sem minnir um margt á Hringadróttinssögu Tolkiens sem kom út tæpri öld síðar.
Saga herlæknisins birtist Íslendingum fyrst fyrir sjónir árið 1898 og er þýðing verkanna í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.
Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818–1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki.rnVerk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.